• Skip to main content

Nissan Connect

Kökur

HVAÐ ERU KÖKUR?

Kaka er lítil textaskrá sem vefsvæði setur í tölvuna þína til að muna eftir hegðun þinni og til að sérsníða upplifun þína á netinu þegar þú ferð fyrst inn á vefsvæðið. Kökur gegna ýmsum hlutverkum á vefsvæði Nissan. Þær gera þér kleift að fara snurðulaust á milli síðna, vista kjörstillingar þínar og bæta almennt séð upplifun þína á vefsvæðinu. Kökur gera samskiptin milli þín og vefsvæðisins hraðari og einfaldari. Kökur eru af mismunandi tagi og fylgjast þær með og skrá mismunandi virkni.

NOTKUN NISSAN Á KÖKUM

Kökur gera okkur kleift að bera kennsl á tækið þitt og birta þér efni sem er viðeigandi og persónusniðið. Við notum kökur sem nauðsynlegar eru til að gera þér kleift að fara um vefsvæðið og veita ákveðna grunneiginleika. Við notum kökur sem auka virkni vefsvæðisins með því að vista kjörstillingar þínar. Við notum einnig kökur til að bæta afköst vefsvæðisins, markaðsvirkni okkar og til að bæta upplifun þína á netinu.

Fyrir neðan má finna tæmandi lista yfir þær kökur sem notaðar eru í stafrænni þjónustu Nissan Europe

NOTKUNARUPPLÝSINGAR NGCSSAuth
HVAR ER ÞETTA? is.nissanconnect.eu
MARKMIÐ Þessi kaka ber kennsl á notandann. Hún er aðeins vistuð þegar notandinn hefur skráð sig inn í kerfið og henni er eytt þegar notandinn hefur skráð sig út.
NOTKUNARUPPLÝSINGAR ASP.NET_SessionId
HVAR ER ÞETTA? is.nissanconnect.eu
MARKMIÐ Þessi kaka ber kennsl á núverandi veflotu þína. Hún er uppsett við komu notandans á vefsvæðið og henni er eytt þegar því er lokað. Engin persónuleg gögn eru vistuð meðan á lotunni stendur.
NOTKUNARUPPLÝSINGAR __utma=
HVAR ER ÞETTA? is.nissanconnect.eu
MARKMIÐ Þessar kökur eru settar upp af Google Analytics og gera Nissan kleift að fylgjast með notkun á vefsvæðinu og bæta upplifun notenda. Þessar kökur eru notaðar til að safna upplýsingum um hvernig gestir nota vefsvæðið okkar. Við notum upplýsingarnar til að setja saman skýrslur og bæta vefsvæðið. Kökurnar safna saman nafnlausum upplýsingum, þar á meðal um fjölda gesta á vefsvæðinu, hvaðan gestir koma á vefsvæðið og hvaða síður þeir skoða.
NOTKUNARUPPLÝSINGAR __utmb=
HVAR ER ÞETTA? is.nissanconnect.eu
MARKMIÐ Þessar kökur eru settar upp af Google Analytics og gera Nissan kleift að fylgjast með notkun á vefsvæðinu og bæta upplifun notenda. Þessar kökur eru notaðar til að safna upplýsingum um hvernig gestir nota vefsvæðið okkar. Við notum upplýsingarnar til að setja saman skýrslur og bæta vefsvæðið. Kökurnar safna saman nafnlausum upplýsingum, þar á meðal um fjölda gesta á vefsvæðinu, hvaðan gestir koma á vefsvæðið og hvaða síður þeir skoða.
NOTKUNARUPPLÝSINGAR __utmc=
HVAR ER ÞETTA? is.nissanconnect.eu
MARKMIÐ Þessar kökur eru settar upp af Google Analytics og gera Nissan kleift að fylgjast með notkun á vefsvæðinu og bæta upplifun notenda. Þessar kökur eru notaðar til að safna upplýsingum um hvernig gestir nota vefsvæðið okkar. Við notum upplýsingarnar til að setja saman skýrslur og bæta vefsvæðið. Kökurnar safna saman nafnlausum upplýsingum, þar á meðal um fjölda gesta á vefsvæðinu, hvaðan gestir koma á vefsvæðið og hvaða síður þeir skoða.
NOTKUNARUPPLÝSINGAR __utmz=
HVAR ER ÞETTA? is.nissanconnect.eu
MARKMIÐ Þessar kökur eru settar upp af Google Analytics og gera Nissan kleift að fylgjast með notkun á vefsvæðinu og bæta upplifun notenda. Þessar kökur eru notaðar til að safna upplýsingum um hvernig gestir nota vefsvæðið okkar. Við notum upplýsingarnar til að setja saman skýrslur og bæta vefsvæðið. Kökurnar safna saman nafnlausum upplýsingum, þar á meðal um fjölda gesta á vefsvæðinu, hvaðan gestir koma á vefsvæðið og hvaða síður þeir skoða.
  • HJÁLP OG AÐSTOÐ FYRIR TENGDA ÞJÓNUSTU
  • HAFA SAMBAND
  • SKILMÁLAR OG SKILYRÐI
  • KÖKUR
  • FRIÐHELGI
  • NISSAN GLOBAL
  • ©2021 NISSAN